|  | 
| Ég hélt uppá afmælið mitt um helgina. Það var að sjálfsögðu plötupartý og þetta er það sem fólk vildi spila. | 
Feb 21, 2012
Afmælispartý
Feb 9, 2012
Þessi kom með póstinum áðan...
Feb 8, 2012
06.02.2012
Feb 5, 2012
Undirbúningur fyrir afmælið
|  | 
| Rauðvínið kom í gær! | 
|  | 
| Ótrúlega þægilegt að panta í gegnum netið og fá sent heim. Reyndar var póstburðarmaðurinn ekkert svakalega hress þegar hann var búinn að rogast með þessar 18 flöskur uppá þriðju hæð (fjórðu á íslenskan mælikvarða). | 
Teikning
|  | |
| Föstudagsmorgnar eru yfirleitt frekar rólegir. Þá erum við annað hvort í ljósmyndun eða teikningu. Síðastliðinn föstudag vorum við í seinasta teikningartímanum. | 
Subscribe to:
Comments (Atom)
 


