Apr 9, 2011

Fjör í vinnunni. Silver-mirroring hreinsað af eldgamalli og brotinni glerplötu.


 Joðíðið leysist upp í 96% etanóli.

 
Loftræstur vinnuskápur og ég í slopp og hvítum latexhönskum.

 Joðíð-ethanól 10 mín - agepon 1 mín - fixer 10 mín - vatnsskol 1 mín - hypoclean 3 mín - vatnsskol 10 mín - agepon 1 mín 
Semsagt ca. 36 mínútur á hverja mynd.

Fyrir joðíð-etanól meðferð. Takið eftir fjólubláa blettinum hægra megin á myndinni, svokallaðri silfurútfellingu.

Eftir viðgerðina. Nú er aðeins ljósblár blettur á miðri myndinni. Það er fixer skemmd, sem þarfnast öðruvísi efnameðferðar.

1 comment:

ingarun said...

vá en gaman að sjá og heyra í hverju starfið felst :) mjög spennandi