![]() |
| Hann var svo sannarlega langur. Hér erum við á leiðinni í hádegismat til Rutar og Stebba. |
![]() |
| Þar er alltaf eggjaslagur um páskana. Þá teika allir á harðsoðið egg og svo eru háð einvígi. Sá sem á harðasta eggið vinnur. |
![]() |
| Hér berjast húsráðendur. |
![]() |
| Harðfiskur, silungur, egg og ákavíti |
![]() |
| Svo er víst líka hefð fyrir því að borða ristað brauð með soðnu eggi, reyktum silungi og hollandais sósu. Á disknum mínum má sjá skrunina af egginu mínu sem var greinilega ekki nógu harðsoðið. |
![]() |
| Eggið hans Stebba var málað blátt. |
![]() |
| Hér er verið að undirbúa fordrykk fyrir kvöldmatinn. |
![]() |
| Frosin jarðarberja-daiquiri. Svo var boðið uppá stórkostlega fiskisúpu í kvöldmat og svo himneskan desert. Því miður eru engar myndir af því né af pictionary stuðinu sem fylgdi. |
![]() |
| Hér erum við hjón svo aftur í lestinni 12 tímum seinna á leið heim. Svo sannarlega langur föstudagur. |









No comments:
Post a Comment