Dec 20, 2011

Jæja, nú er ég loksins kominn í jólastuð!

Baksturinn hófst í kvöld og þá komst ég loksins í smá fíling.
Jólatónlistin er komin á fóninn.
The Motown Christmas Album er í sérstöku uppáhaldi hjá mér.

6 comments:

ingarun said...

mikið hlökkum við Bragi til að hlusta á Ellý og Vilhjálm hjá ykkur. það er sko blátt bann við því hjá Braga að hlusta á hana fyrir aðfangadag

Gaui Gaua said...

Mikið er þetta flott hjá þér frændi - eru spesíur á dagskrá hjá þér ?

The Wedding Crashers Camilla og Hildur said...

langar í plötukynningu hjá ykkur.

olav veigar said...

Dr. Silla tók einmitt baksturinn með trompi og galdraði fram fjórar tegundir af smákökum. Hún er ss. ekkert á því að ég eigi að passa í jólafötin.

bibban said...

mig vantar allt jolaskap á S15...sé ekki fram á ad komast í jólafrí (tveggja daga) fyrr en 23 og verd tar af leidandi allsber (lesist næ ekki ad tvo) á jólunum og gef enga pakka:(svo tú mátt endilega senda dash!...Vælutími búinn! og tví óska eg ykkur yndis hjónum gledilegra jóla og farsældar sem og alltaf...hlakka til ad hitta ykkur á nyju ári!
ást og sakn frá mér

bibban said...

ps. gleymdi alveg ad minnast á adalatridid...vá flott eldhús!