May 28, 2012

Berlínarblanda

Nokkrir samnemendur hreinsa fornleifar, líklega keramikbrot. Þessi hópur er að læra hvernig fornleifauppgröftur er skipulagður og framkvæmdur.

Brúðkaupsmyndir Jónasar og Erlu Maríu skannaðar inn og sendar yfir hafið í gegnum sæstreng.

Það er nóg pláss fyrir gróður í Berlín.

Við hjóluðum í gegnum gamla AEG verksmiðju á leið okkar í Mauerpark.

Kíktum aðeins á gluggana.

Engir smá þakgluggar.

Rákumst á Kim og Björn við Mauerpark.

Skoðuðum svo flóamarkaðinn á Arkonaplatz í fyrsta sinn. Mæli með honum.

1 comment:

Anonymous said...

Mig langar í svona AEG verksmiðju.
- o.veigar