![]() |
| Í Potsdam er Filmmuseum, enda eitt stærsta kvikmyndaver Þýskalands, Babelsberg, staðsett í borginni. |
![]() |
| Borgin var byggð upp með það sjónarmið að draga að handverksfólk frá öðrum löndum. Hér er Júlía í hollenska hverfinu. |
![]() |
| Það var ískalt og öll vötn frosin. |
![]() |
| Í þessari höll, Cecilienhof, hittust þeir félagar Stalín, Churchill og Truman til þess að skipta með sér evrópu eftir seinni heimsstyrjöldina. |





No comments:
Post a Comment