Sep 27, 2012

Berlínarhaust

Skruppum á fallegt kaffihús sem að heitir The Barn. Þessir verkamenn höfðu ætlaði þangað líka en snéru við í dyrunum. Gæti verið að þetta hafi verið of fínt eða dýrt fyrir þeirra smekk. Sáum þá hálftíma seinna sitjandi á bekk með sinn hvern ísinn.

Stundum sér maður bara risastóra húsgafla í Berlín.

...og fallega bakgarða þar sem öllu ægir saman.

Við settumst á bekk og nutum góða haustveðursins. Júlía krafðist þess að nota trefil vegna árstíðarinnar þrátt fyrir að það væri 17°C hiti.

Hér er frúin að losa fákana okkar.

Þetta er fallegur veggur. Verum vinir.

Hér er hans nánasta umhverfi. Allstaðar verið að byggja og breyta.

2 comments:

Julia said...

En hvað maður er flottur svona innskeifur. Nenniru að laga fótastöðuna hjá mér á næstu mynd.

bibban said...

Vå en gaman hjå ykkur. Knús frá Danmørkunni
ps. mega flottur trefill Júlía